Krakkafréttir

27. september 2017

Fram alþingiskosningum ætlum við fara yfir ýmis orð og hugtök sem tengjast kosningum. Í þættinum í kvöld byrjum við á skýra hvernig kosningar ganga fyrir sig, segjum frá liðsmanni Everton sem hélt hreindýr væru ekki til, og skoðum nýju heimskautskúluna í Grímsey.

Birt

27. sept. 2017

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Krakkafréttir

Krakkafréttir

Helstu fréttir settar fram á einfaldan og aðgengilegan hátt.

Umsjón: Kolbrún María Másdóttir og Mikael Emil Kaaber.