Krakkafréttir

25. september

Í þættinum í dag ætlum við fjalla um merkilegan fornleifauppgröft í Kenía. Við fræðumst um hversu mikið plast er í heiminum, sjáum skógarbirni stela mat og heyrum af tígrisdýri sem fór til tannlæknis.

Birt

25. sept. 2017

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Krakkafréttir

Krakkafréttir

Helstu fréttir settar fram á einfaldan og aðgengilegan hátt.

Umsjón: Kolbrún María Másdóttir og Mikael Emil Kaaber.