Krakkafréttir

12. september 2017

Í þættinum í dag segjum við frá brottflutning 11 ára stelpu og pabba hennar frá Íslandi, fjöllum um hugsanlegt lífríki undir Suðurskautslandi, heyrum af rokktónleikum til styrktar ungu fólki og fjöllum um plastagnir í kranavatni.

Birt

12. sept. 2017

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Krakkafréttir

Krakkafréttir

Helstu fréttir settar fram á einfaldan og aðgengilegan hátt.

Umsjón: Kolbrún María Másdóttir og Mikael Emil Kaaber.