Krakkafréttir

5. sept 2017

Í Krakkafréttum dagsins höldum við áfram rifja upp það helsta sem bar á góma í sumar, við heyrum af Íslendingi í 8 þúsund metra hæð, fjöllum um fellibyl í Bandaríkjunum, fræðumst við um pysjur í Vestmannaeyjum og segjum frá kappsundi milli manns og hákarls.

Birt

5. sept. 2017

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Krakkafréttir

Krakkafréttir

Helstu fréttir settar fram á einfaldan og aðgengilegan hátt.

Umsjón: Kolbrún María Másdóttir og Mikael Emil Kaaber.