Krakkafréttir

30. maí 2017

Í þættinum í kvöld kynnumst við töframanninum Shin Lim, heyrum af húðflúrum sem íbúar Manchester hafa fengið sér til sýna samstöðu eftir árásina í síðustu viku, segjum frá nýrri sýningu Leikhópsins Lottu og fjöllum um kassabílarallý frístundamiðstöðvarinnar Tjarnarinnar.

Birt

30. maí 2017

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Krakkafréttir

Krakkafréttir

Helstu fréttir settar fram á einfaldan og aðgengilegan hátt.

Umsjón: Kolbrún María Másdóttir og Mikael Emil Kaaber.