Krakkafréttir

17. maí 2017

Í þættinum í kvöld segjum við frá Jóni Sverri, hlaupara sem ætlar hlaupa til styrktar félaginu Einstökum börnum. Við fjöllum um átakið „Tökum upp fjölnota" og fræðumst betur um tölvuárásir sem hafa dunið yfir undanfarna daga.

Birt

17. maí 2017

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Krakkafréttir

Krakkafréttir

Helstu fréttir settar fram á einfaldan og aðgengilegan hátt.

Umsjón: Kolbrún María Másdóttir og Mikael Emil Kaaber.