Krakkafréttir

15. maí 2017

Í þættinum í kvöld segjum við frá úrslitum myndbandasamkeppninnar Siljunnar, fræðumst um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna í sjálfbærni og náttúruvernd, heyrum af skýringum á velgengni íslenskra íþróttamanna á alþjóðlegum vettvangi og segjum frá stafrænum bílprófum sem verða gefin út í Danmörku.

Birt

15. maí 2017

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Krakkafréttir

Krakkafréttir

Helstu fréttir settar fram á einfaldan og aðgengilegan hátt.

Umsjón: Kolbrún María Másdóttir og Mikael Emil Kaaber.