Krakkafréttir

11. maí 2017

Í þættinum í kvöld fjöllum við um uppfærslu Árbæjarskóla á söngleiknum Konungi ljónanna. Við höldum áfram fræðast um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna og tökum fyrir markmiðin góð atvinna og hagvöxtur, og nýsköpun og uppbygging. Þá segjum við frá tvífara Lionels Messi og heyrum Krakkasvar frá Grenivíkurskóla.

Birt

11. maí 2017

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Krakkafréttir

Krakkafréttir

Helstu fréttir settar fram á einfaldan og aðgengilegan hátt.

Umsjón: Kolbrún María Másdóttir og Mikael Emil Kaaber.