Krakkafréttir

11. apríl 2017

Í þættinum í kvöld segjum við frá minningarathöfnum í Stokkhólmi vegna hryðjuverka, fjöllum um Umhverfis - og lýðheilsuþing hjá nemendum Stórutjarnarskóla, fræðumst um sögukennslu í sýndarveruleika og heyrum af páskaeggjaleit í Viðey.

Birt

11. apríl 2017

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Krakkafréttir

Krakkafréttir

Helstu fréttir settar fram á einfaldan og aðgengilegan hátt.

Umsjón: Kolbrún María Másdóttir og Mikael Emil Kaaber.