Krakkafréttir

5. apríl 2017

Í þættinum í kvöld segjum við frá peningagjöf Donalds Trumps Bandaríkjaforseta til Þjóðgarðastofnunar Bandaríkjanna, heyrum af verktakanum Pulsa og fræðumst um hvernig teikningar barna hafa breyst undanfarna áratugi.

Birt

5. apríl 2017

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Krakkafréttir

Krakkafréttir

Helstu fréttir settar fram á einfaldan og aðgengilegan hátt.

Umsjón: Kolbrún María Másdóttir og Mikael Emil Kaaber.