Krakkafréttir

30. mars 2017

Í þættinum í kvöld fjöllum við um leikfangasöfnun fyrir leiksýninguna Álfahöll, fræðumst um nýja tækni sem gerir lömuðum manni kleift nota hendina, segjum frá tígrisdýrum í útrýmingarhættu sem eru fjölga sér og heyrum hvernig við metum hvort við þurfum það sem okkur langar kaupa.

Birt

30. mars 2017

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Krakkafréttir

Krakkafréttir

Helstu fréttir settar fram á einfaldan og aðgengilegan hátt.

Umsjón: Kolbrún María Másdóttir og Mikael Emil Kaaber.