Krakkafréttir

8. mars 2017

Í þættinum í kvöld fjöllum við um stefnumótunarfund með fulltrúum grunnskólanna, fræðumst um nýtt ferðabann sem Donald Trump Bandaríkjaforseti setti og segjum frá viðburði þar sem þingmenn gerðust talsmenn barna.

Birt

8. mars 2017

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Krakkafréttir

Krakkafréttir

Helstu fréttir settar fram á einfaldan og aðgengilegan hátt.

Umsjón: Kolbrún María Másdóttir og Mikael Emil Kaaber.