Krakkafréttir

27. febrúar 2017

Í þættinum í kvöld segjum við frá helstu úrslitum Óskarsverðlaunanna og Eddunnar, fræðumst um merkilegar plánetur sem NASA uppgötvaði, heyrum úrslitin úr fyrri undanúrslitakeppni Söngvakeppni sjónvarpsins og fjöllum um skíðamanninn sem hafði aldrei séð snjó áður.

Birt

27. feb. 2017

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Krakkafréttir

Krakkafréttir

Helstu fréttir settar fram á einfaldan og aðgengilegan hátt.

Umsjón: Kolbrún María Másdóttir og Mikael Emil Kaaber.