Krakkafréttir

22. febrúar 2017

Í þættinum í kvöld fjöllum við um velskan kennara sem var vísað úr flugvél sem millilenti á Íslandi á leið til Bandaríkjanna, segjum frá nýjum menntaskóla í tónlist sem var verið stofna og heyrum nokkur góð ráð til þekkja falskar fréttir.

Birt

22. feb. 2017

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Krakkafréttir

Krakkafréttir

Helstu fréttir settar fram á einfaldan og aðgengilegan hátt.

Umsjón: Kolbrún María Másdóttir og Mikael Emil Kaaber.