Krakkafréttir

30. janúar 2017

Í þættinum í kvöld ætlum við fjalla um minningarathöfnina um Birnu Brjánsdóttur, við fræðumst um fyrstu viku Donalds Trumps sem forseti Bandaríkjanna, heyrum af Reykjavíkurleikunum og segjum frá félagaskiptum fótboltamannsins Birkis Bjarnasonar

Birt

30. jan. 2017

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Krakkafréttir

Krakkafréttir

Helstu fréttir settar fram á einfaldan og aðgengilegan hátt.

Umsjón: Kolbrún María Másdóttir og Mikael Emil Kaaber.