Krakkafréttir

3. janúar 2016

Í þættinum í kvöld segjum við enn og aftur frá því hvernig gengur mynda nýja ríkisstjórn, heyrum af lestrarátaki Ævars vísindamanns, fræðumst um kolanotkun Kínverja og fjöllum um stærsta hund í heimi.

Birt

3. jan. 2017

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Krakkafréttir

Krakkafréttir

Helstu fréttir settar fram á einfaldan og aðgengilegan hátt.

Umsjón: Kolbrún María Másdóttir og Mikael Emil Kaaber.