Krakkafréttir - stakar

Prjónar fyrir heilt barnaheimili

Kennari á Húsavík er prjóna lopapeysu handa styrktarbarni sínu í SOS barnaþorpi í Rúmeníu. Og ekki nóg með það heldur er hún prjóna peysur á öll börnin og starfsfólkið í barnaþorpinu og það eru 57 peysur!

Guðrún segir hún nýti allan tíma sem hún getur í prjóna. Það tekur meðaltali fimmtán klukkutíma prjóna hverja peysu. Það gera samtals 855 klukkustundir eða rúmlega 35 daga!

Birt

9. okt. 2019

Aðgengilegt til

31. des. 2022
Krakkafréttir - stakar

Krakkafréttir - stakar

Stakar fréttir úr Krakkafréttum. Umsjón: Ísgerður Elfa Gunnarsdóttir og Sævar Helgi Bragason.