Krakkafréttir - stakar

Umhverfishetjan tekur til hendinni

Umhverfishetjan hefur látið til sín taka á höfuðborgarsvæðinu undanfarnar vikur. Hún hefur verið plokka, hreinsa arfa, laga skilti og fleira. Við fórum og hittum þessa dularfullu hetju.

Birt

9. okt. 2019

Aðgengilegt til

31. des. 2022
Krakkafréttir - stakar

Krakkafréttir - stakar

Stakar fréttir úr Krakkafréttum. Umsjón: Ísgerður Elfa Gunnarsdóttir og Sævar Helgi Bragason.