Íþróttastund

Klifur

Í þessum íþróttatíma hjá Agnari, heimsækja krakkanir Klifurhúsið og kynnast þar klifursnillingum sem hafa æft klifur um árabil.

Þau kenna krökkunum grunnatriði við klifur.

Nemendur:

Sigurður Hilmar Brynjólfsson

Árni Gunnar Magnússon

Auður Óttarsdóttir

Klifurkennarar:

Dagbjört L. Odssdóttir

Friðrika Gunnarsdóttir

Kolbeinn Sindri Kárason

Stefán Heiðar Heiðarsson

Agnar: Páll Sigurður Sigurðsson

Frumsýnt

23. okt. 2022

Aðgengilegt til

12. feb. 2024
Íþróttastund

Íþróttastund

Krakkarnir í skólanum hans Bjarma kynnast fjölbreyttum íþróttagreinum ásamt seinheppnum kennara sínum, honum Agnari.