Ikingut

Frumsýnt

17. júní 2015

Aðgengilegt til

25. maí 2024
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Ikingut

Ikingut

Bíómynd eftir Gísla Snæ Erlingsson frá 2000. Undarlega veru rekur á ísjaka ströndum afskekkts byggðarlags á Íslandi. Veturinn hefur verið erfiður og ekki þykir þorpsbúum ósennilegt þessi vera og dularfull hegðan hennar ástæðan fyrir harðærinu. Þegar drengurinn Bóas vingast við hinn ókunna gest reynist hann færa fólkinu blessun, gleði og björg í bú. Meðal leikenda eru Hjalti Rúnar Jónsson, Hans Tittus Nakinge, Pálmi Gestsson og Elva Ósk Ólafsdóttir.

,