Húllumhæ

Kári Stef og Snorra-Edda, Upptakturinn, Söngkeppni Samfés og HM30

Í Húllumhæ í dag: Nýjustu rannsóknir Jakobs og Snorra í Miðaldafréttum benda til þess sterk tengsl séu á milli Kára Stefánssonar og Snorra-Eddu, við kynnum okkur Upptaktinn og Söngkeppni Samfés. Heimsmarkmið dagsins er númer 13: Aðgerðir í loftslagsmálum.

Þáttastjórnandi:

Iðunn Ösp Hlynsdóttir

Fram komu:

Aron Gauti Kristinsson

Steinunn Kristín Valtýsdóttir

Jakob Birgisson

Snorri Másson

Þórdís Linda Þórðardóttir

Bríet Ísis Elfar

Handrit og framleiðsla:

Sigyn Blöndal og Jóhannes Ólafsson

Birt

7. maí 2021

Aðgengilegt til

8. maí 2022
Húllumhæ

Húllumhæ

Í þáttunum Húllumhæ er barnamenning í forgrunni. Við förum í leikhús, hlustum á tónlist, kíkjum í bækur, lærum töfrabrögð og gerum tilraunir. Við förum yfir hvað er framundan um helgina og hoppum svo kát saman inn í helgarfrí. Þáttastjórnandi: Iðunn Ösp Hlynsdóttir.