Húllumhæ

Siljan, pappír á Íslandi, Lóa Hlín, Lalli töframaður og heimsmarkmið 9

Í Húllumhæ í dag: Miðaldafréttir segja frá því þegar pappírinn kom til landsins, sjá flotta stuttmynd eftir krakka úr Siljunni myndbandakeppni, Rithöfundurinn, tónlistarkonan og grínarinn Lóa Hlín býður okkur í heimsókn á vinnustofuna sína í Krakkakiljunni og Lalli töframaður sýnir okkur snjallt bragð með plastpoka. Dídí og Aron fjalla um heimsmarkmið 9: nýsköpun og uppbygging.

Þáttastjórnandi:

Iðunn Ösp Hlynsdóttir

Fram komu:

Aron Gauti Kristinsson

Steinunn Kristín Valtýsdóttir

Jakob Birgisson

Snorri Másson

Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir

Lárus Blöndal

Handrit og framleiðsla:

Sigyn Blöndal og Jóhannes Ólafsson

Birt

9. apríl 2021

Aðgengilegt til

10. apríl 2022
Húllumhæ

Húllumhæ

Í þáttunum Húllumhæ er barnamenning í forgrunni. Við förum í leikhús, hlustum á tónlist, kíkjum í bækur, lærum töfrabrögð og gerum tilraunir. Við förum yfir hvað er framundan um helgina og hoppum svo kát saman inn í helgarfrí. Þáttastjórnandi: Iðunn Ösp Hlynsdóttir.