Húllumhæ

Kristnitakan í miðaldafréttum, Þorri og Þura og heimsmarkmið 8

Í Húllumhæ í dag: Miðaldafréttir birta viðtal við mann sem var viðstaddur kristnitökuna á Íslandi árið 1000, við kíkjum bak við tjöldin í sjónvarpsþáttunum um Þorra og Þuru og í HM30 ætla Aron og Dídí ætla segja okkur allt um heimsmarkmið númer 8 sem er: Góð atvinna og hagvöxtur.

Þáttastjórnandi:

Iðunn Ösp Hlynsdóttir

Fram koma:

Aron Gauti Kristinsson

Steinunn Kristín Valtýsdóttir

Jakob Birgisson

Snorri Másson

Þorri og Þura

Handrit og framleiðsla:

Sigyn Blöndal og Jóhannes Ólafsson

Birt

2. apríl 2021

Aðgengilegt til

3. apríl 2022
Húllumhæ

Húllumhæ

Í þáttunum Húllumhæ er barnamenning í forgrunni. Við förum í leikhús, hlustum á tónlist, kíkjum í bækur, lærum töfrabrögð og gerum tilraunir. Við förum yfir hvað er framundan um helgina og hoppum svo kát saman inn í helgarfrí. Þáttastjórnandi: Iðunn Ösp Hlynsdóttir.