Húllumhæ

Skrekkur 2020, Miðaldafréttir og HM30: Hreint vatn

Í Húllumhæ í dag: Siguratriði Langholtsskóla í Skrekk, Miðaldafréttir fjalla um merkileg handrit og lífið í gamla daga og heimsmarkmið dagsins er markmið númer 6: Hreint vatn og hreinlætisaðstaða. Við kynnum okkur líka ýmislegt sem er um vera um helgina, Gettu betur, söngleikinn Annie og Danskeppni Samfés.

Þáttastjórnandi:

Iðunn Ösp Hlynsdóttir

Fram komu:

Aron Gauti Kristinsson

Steinunn Kristín Valtýsdóttir

Jakob Birgisson

Snorri Másson

Handrit og framleiðsla:

Sigyn Blöndal og Jóhannes Ólafsson

Birt

19. mars 2021

Aðgengilegt til

20. mars 2022
Húllumhæ

Húllumhæ

Í þáttunum Húllumhæ er barnamenning í forgrunni. Við förum í leikhús, hlustum á tónlist, kíkjum í bækur, lærum töfrabrögð og gerum tilraunir. Við förum yfir hvað er framundan um helgina og hoppum svo kát saman inn í helgarfrí. Þáttastjórnandi: Iðunn Ösp Hlynsdóttir.