Húllumhæ

Bragðlaukar, Krakkar skrifa, Upptakturinn og Miðaldafréttir

Í Húllumhæ í dag: Nei sko! - Forvitnilegir bragðlaukar, samlestur fyrir Krakka skrifa í Borgarleikhúsinu, Upptakturinn - Sóley Lóa og Snorri og Jakob segja frá Árna Magnússyni í Miðaldafréttum.

Þáttastjórnandi:

Iðunn Ösp Hlynsdóttir

Fram komu:

Sævar Helgi Bragason

Ylfa Blöndal Egilsdóttir

Hilmar Máni Magnússon

Snorri Másson

Jakob Birgisson

Sóley Lóa Smáradóttir

Handrit og framleiðsla:

Sigyn Blöndal og Jóhannes Ólafsson

Birt

22. jan. 2021

Aðgengilegt til

23. jan. 2022
Húllumhæ

Húllumhæ

Í þáttunum Húllumhæ er barnamenning í forgrunni. Við förum í leikhús, hlustum á tónlist, kíkjum í bækur, lærum töfrabrögð og gerum tilraunir. Við förum yfir hvað er framundan um helgina og hoppum svo kát saman inn í helgarfrí. Þáttastjórnandi: Iðunn Ösp Hlynsdóttir.