Húllumhæ

Emil í Kattholti, Miðbæjarrottan, kvikmyndakennsla og jóladagatöl

Í Húllumhæ í dag: Húllumhæ dagsins: Emil í Kattholti í Borgarleikhúsinu, Auðunn og Emma spjalla við Auði Þórhallsdóttur í Krakkakiljunni um Miðbæjarrottuna, við lærum undirstöðuatriði í stuttmyndagerð með Björgvin Ívari og kynnum okkur jóladagatöl sjónvarpsins.

Umsjón:

Iðunn Ösp Hlynsdóttir

Árni Beinteinn Árnason

Fram komu:

Árni Beinteinn Árnason

Sóley Rún Arnarsdóttir

Gunnar Erik Snorrason

Hlynur Atli Harðarson

Þórunn Obba Gunnarsdóttir

Lee Proud

Þorsteinn Bachmann

Björgvin Ívar Guðbrandsson

Auðunn Sölvi Hugason

Emma Nardini Jónsdóttir

Auður Þórhallsdóttir

Handrit og framleiðsla:

Jóhannes Ólafsson

Birt

26. nóv. 2021

Aðgengilegt til

27. nóv. 2022
Húllumhæ

Húllumhæ

Í þáttunum Húllumhæ er menning og fjör í forgrunni. Við förum í leikhús, hlustum á tónlist, rýnum í bækur og sjáum hvað unga fólkið í landinu er fást við. Þáttastjórnendur eru Iðunn Ösp Hlynsdóttir og Árni Beinteinn.