Húllumhæ

Skoppa og Skrítla, kvikmyndagerð og Krakkakiljan

Húllumhæ dagsins: Víð kíkjum á leikhúsbíósýningu hjá Skoppu og Skrítlu. Kvikmyndatökustjórinn Bergsteinn Björgúlfsson veit okkur frekari innsýn í kvikmyndagerð. Í Krakkakiljunni ræðir Emma við Hildi Knútsdóttur rithöfundur. lokum fáum við svo sjá siguratriði Skrekks 2021.

Umsjón:

Iðunn Ösp Hlynsdóttir

Árni Beinteinn Árnason

Fram komu:

Hrefna Hallgrímsdóttir

Linda Ásgeirsdóttir

Pétur Magnús Sigurðarson

Emma Nardini Jónsdóttir

Hildur Knútsdóttir

Bergsteinn Björgúlfsson

Nemendur Árbæjarskóla

Handrit og framleiðsla:

Karl Pálsson

Birt

12. nóv. 2021

Aðgengilegt til

13. nóv. 2022
Húllumhæ

Húllumhæ

Í þáttunum Húllumhæ er menning og fjör í forgrunni. Við förum í leikhús, hlustum á tónlist, rýnum í bækur og sjáum hvað unga fólkið í landinu er fást við. Þáttastjórnendur eru Iðunn Ösp Hlynsdóttir og Árni Beinteinn.