Húllumhæ

Barnakvikmyndahátíð, samlestur, klipping og Hestar

Húllumhæ dagsins: Árni Beinteinn skellti sér á Alþjóðlegu barnakvikmyndahátíðina í Reykjavík sem haldin er í Bíó Paradís. Klipparinn Elísabet Ronaldsdóttir segir okkur frá því hvernig hún varð klippari í stórum verkefnum erlendis í List fyrir alla. Árni Beinteinn skellti sér einnig á samlestur í Borgarleikhúsinu þar sem nemendur í leiklistarskóla Borgarleikhússins lásu verðlaunahandritin úr Sögum í fyrsta skipti. lokum er svo Krakkakiljan, þar spjallar Auðunn við Hjörleif Hjartarson um bókina Hestar.

Umsjón:

Iðunn Ösp Hlynsdóttir

Árni Beinteinn Árnason

Fram komu:

Oktavía Gunnarsdóttir

Kolfinna Stefánsdóttir

Bergrós Níelsdóttir

Bergdís Júlía Jóhannsdóttir

Ylfa Ösp Áskelsdóttir

Lísa Attensperger

Sigríður Regína Sigurþórsdóttir

Hjörleifur Hjartarson

Auðunn Sölvi Hugason

Elísabet Ronaldsdóttir

Handrit og framleiðsla:

Jóhannes Ólafsson

Birt

29. okt. 2021

Aðgengilegt til

30. okt. 2022
Húllumhæ

Húllumhæ

Í þáttunum Húllumhæ er menning og fjör í forgrunni. Við förum í leikhús, hlustum á tónlist, rýnum í bækur og sjáum hvað unga fólkið í landinu er fást við. Þáttastjórnendur eru Iðunn Ösp Hlynsdóttir og Árni Beinteinn.