Húllumhæ

Mánaðaheiti í Miðaldafréttum, Sigrún Eldjárn og HM30

Í Húllumhæ í dag: Miðaldafréttir fjalla um gömul mánaðaheiti, Sigrún Eldjárn í Krakkakiljunni, Johnny boy og Emmsjé Gauti, Ævintýrabúðir Reykjadals 2020. Heimsmarkmið dagsins er númer 12: Ábyrg neysla og framleiðsla.

Þáttastjórnandi:

Iðunn Ösp Hlynsdóttir

Fram komu:

Aron Gauti Kristinsson

Steinunn Kristín Valtýsdóttir

Jakob Birgisson

Snorri Másson

Johnny Boy

Emmsé Gauti

Ísabel Dís Sheehan

Handrit og framleiðsla:

Sigyn Blöndal og Jóhannes Ólafsson

Birt

30. apríl 2021

Aðgengilegt til

23. júní 2023
Húllumhæ

Húllumhæ

Í þáttunum Húllumhæ er menning og fjör í forgrunni. Við förum í leikhús, hlustum á tónlist, rýnum í bækur og sjáum hvað unga fólkið í landinu er fást við. Þáttastjórnendur eru Iðunn Ösp Hlynsdóttir og Árni Beinteinn.