Húllumhæ

Heimsmarkmið 1, Rafíþróttamót Samfés, Sólkerfið og Sigrún Eldjárn

Í Húllumhæ í dag: HM30 um Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna, markmið dagsins er númer 1: Engin fátækt. Heimsókn á vinnustofu Sigrúnar Eldjárn, rithöfundar og myndlistarkonu. Nei sko! - Sturlaðar staðreyndir um sólkerfið og umfjöllun um Rafíþróttamót Samfés

Þáttastjórnandi:

Iðunn Ösp Hlynsdóttir

Fram komu:

Sævar Helgi Bragason

Aron Gauti Kristinsson

Steinunn Kristín Valtýsdóttir

Atli Hrafn Ólafsson

Donna Cruz

Handrit og framleiðsla:

Sigyn Blöndal og Jóhannes Ólafsson

Frumsýnt

12. feb. 2021

Aðgengilegt til

23. júní 2023
Húllumhæ

Húllumhæ

Í þáttunum Húllumhæ er menning og fjör í forgrunni. Við förum í leikhús, hlustum á tónlist, rýnum í bækur og sjáum hvað unga fólkið í landinu er fást við. Þáttastjórnendur eru Iðunn Ösp Hlynsdóttir og Árni Beinteinn.