Húllumhæ - innslög

Skrekkur - Katla Njáls

Við rifjum upp viðtal síðan í fyrra þar sem Katla Njálsdóttir leikkona talar um sína reynslu af því keppa í Skrekk. En Skrekkur fer einmitt í gang aftur í byrjun mars.

Birt

19. feb. 2021

Aðgengilegt til

19. feb. 2022
Húllumhæ - innslög

Húllumhæ - innslög

Við bröllum ýmislegt skemmtilegt í þættinum Húllumhæ. Hér finna þau innslög sem við sjáum í þáttunum.

Umsjón: Iðunn Ösp Hlynsdóttir

Handrit: Jóhannes Ólafsson og Sigyn Blöndal