Húllumhæ - innslög

Upptakturinn - Gugusar

Upptakturinn hefur á seinustu árum gefið mörgum krökkum tækifæri til þróa sína tónlist. Við spjöllum við Guðlaugu Sóleyju sem tók þátt í Upptaktinum og hefur síðan þá gefið út sína fyrstu plötu undir listamannsnafninu Gugusar.

Birt

19. feb. 2021

Aðgengilegt til

19. feb. 2022
Húllumhæ - innslög

Húllumhæ - innslög

Við bröllum ýmislegt skemmtilegt í þættinum Húllumhæ. Hér finna þau innslög sem við sjáum í þáttunum.

Umsjón: Iðunn Ösp Hlynsdóttir

Handrit: Jóhannes Ólafsson og Sigyn Blöndal