Hlustaðu nú!

Jazztónlist

Hvað er jazztónlist? Hvað þýðir eiginlega taka sóló yfir standard með compi? Hvenær varð jazztónlist til? Hvað er skattsöngur? Eru jazztónlistarmenn hröðustu tónlistarmenn í heimi? Hver er frægasti jazztónlistarmaður sögunnar?

Í þessum þætti fáum við svör við öllum þessum spurningum og hlustum á góða jazztónlist.

Sérfræðingur þáttarins er Anna Gréta Sigurðardóttir, jazzpíanóleikari

Hugleiðingar um jazztónlist frá tónmenntanemendum í Ísakskóla.

Þátturinn var upphaflega á dagskrá í janúar 2019.

Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir

Birt

5. maí 2021

Aðgengilegt til

15. sept. 2022
Hlustaðu nú!

Hlustaðu nú!

„Hlustaðu nú!" er þáttaröð fyrir krakka og fjölskyldur til hlusta á saman, í sitthvoru lagi, í bílnum, uppi í rúmi, inni í tjaldi, á ferð og flugi eða bara heima í rólegheitum.

Þema þáttanna verður margbreytilegt, eins og heimurinn sem við búum í. Sannar og skáldaðar sögur, tónlist, íþróttir og leikir, dularfullar ráðgátur og allt þar á milli.

Og hlustaðu nú!

Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir.