Sjónvarp
Útvarp
KrakkaRÚV
UngRÚV
Horfa
Hlusta
Leit
Sögur
Sendu myndband
Þættir
Í ljósi krakkasögunnar - Baráttukrakkar
Þetta eru sögur af krökkum sem eru að breyta heiminum. Í dag. Núna. Þetta eru þau Malala Yousafzai frá Pakistan, stelpan sem lét ekki einu sinni byssukúlu í höfuðið stöðva sig í að…
Í ljósi krakkasögunnar - Tilly Smith
Þetta er sagan af Tilly Smith, breskri stelpu sem breyttist í hetju á einu andartaki á annan í jólum árið 2004. Hún var stödd með fjölskyldu sinni á strönd í Taílandi þegar risavaxin…
Í ljósi krakkasögunnar - Ida Lewis
Þetta er sagan af Idu Lewis, hugrökkustu stelpu Ameríku, eins og margir hafa kallað hana. Hún fæddist á nítjándu öld og bjó á eyju í Rhode Island í Bandaríkjunum þar sem pabbi hennar…
Í ljósi krakkasögunnar - Wolfgang Amadeus Mozart
Þetta er sagan af Wolfgang Amadeus Mozart, stráknum sem skrifaði nafn sitt rækilega á spjöld sögunnar þegar hann var krakki, sem eitt merkilegasta undrabarn tónlistarsögunnar og síðar…
Í ljósi krakkasögunnar - Iqbal Masih
Þetta er sagan af Iqbal Masih, pakistönskum dreng sem var þræll í teppaverksmiðju frá því hann var fjögurra ára þangað til hann flúði þaðan tíu ára. Hann gerðist svo aktívisti eða…
Í ljósi krakkasögunnar - Hinn raunverulegi Móglí
Þetta er sagan af Dina Sanichar sem fannst í frumskógi í Indlandi þegar hann var sex eða sjö ára. Hann var villibarn en það er mannabarn sem hefur búið langt frá samfélagi manna í…
Í ljósi krakkasögunnar - Anne Frank
Þetta er sagan af Önnu Frank, stelpunni sem neyddist til að fara í felur þegar stríð geisaði í heimalandi hennar. Í meira en tvö ár bjó fjölskylda Önnu í leyniíbúð bakvið bókaskáp…
Í ljósi krakkasögunnar - Uppfinningakrakkar
Þetta eru sögur af krökkum sem hafa fundið upp magnaðar uppfinningar í gegnum aldirnar. Krakkar eru oft bestu uppfinningamennirnir því hafa svo öflugt ímyndunarafl, sköpunarkraft og…
Í ljósi krakkasögunnar - Puyi keisarastrákur
Þetta er sagan af Puyi, síðasta keisaranum í Kína sem var aðeins tveggja ára þegar hann var gerður að keisara. Hann var örugglega dekraðasta barn mannkynssögunnar en þurfti svo að…
Í ljósi krakkasögunnar - Ruby Bridges
Þetta er sagan af Ruby Bridges, sex ára hugrakkri stelpu sem breytti heiminum. Hún varð fyrir fordómum þegar hún var fyrsta svarta barnið í suðurríkjum Bandaríkjanna til að ganga í…
Ung tónskáld í Upptaktinum - Sigrún og Birta Dís
Upptakturinn eru tónsköpunarverðlaun barna og ungmenna þar sem þau fá tækifæri til þess að senda inn hugmyndir að tónverkum, fullvinna þau með aðstoð tónskálda og heyra þau svo flutt…
Ung tónskáld í Upptaktinum - Sóley Lóa og Gunnar Alexander
Upptakturinn eru tónsköpunarverðlaun barna og ungmenna þar sem þau fá tækifæri til þess að senda inn hugmyndir að tónverkum, fullvinna þau með aðstoð tónskálda og heyra þau svo flutt…
Ung tónskáld í Upptaktinum - Birgir Bragi og Gabríel Máni
Upptakturinn eru tónsköpunarverðlaun barna og ungmenna þar sem þau fá tækifæri til þess að senda inn hugmyndir að tónverkum, fullvinna þau með aðstoð tónskálda og heyra þau svo flutt…
Ung tónskáld í Upptaktinum - Garðar Logi og Katrín Eva
Upptakturinn eru tónsköpunarverðlaun barna og ungmenna þar sem þau fá tækifæri til þess að senda inn hugmyndir að tónverkum, fullvinna þau með aðstoð tónskálda og heyra þau svo flutt…
Ung tónskáld í Upptaktinum - Chadman og Lóla
Upptakturinn eru tónsköpunarverðlaun barna og ungmenna þar sem þau fá tækifæri til þess að senda inn hugmyndir að tónverkum, fullvinna þau með aðstoð tónskálda og heyra þau svo flutt…
Ung tónskáld í Upptaktinum - Baldvin Bragi og Gyða
Upptakturinn eru tónsköpunarverðlaun barna og ungmenna þar sem þau fá tækifæri til þess að senda inn hugmyndir að tónverkum, fullvinna þau með aðstoð tónskálda og heyra þau svo flutt…
Krakkaskaupið
Þetta er síðasti þáttur ársins 2020 og því er viðeigandi að fjalla um mál málanna í lok ársins- Krakkaskaupið!
Jólaljósin skær og Jólatréð
Þátturinn í dag verður með sérstöku hátíðarþema, enda styttist í jólin. Við munum fá til okkar tónelska fjölskyldu sem gaf út nýtt lag fyrir þessi jól, en það eru þau Lára Björk, Sigga…
Hvað eru Ingdís Una og Jakob að hlusta á?
Í þessum þætti kynnumst við Ingdísi Unu sem á sér uppáhalds lag með Ed Sheeran sem fáir þekkja og Jakobi sem fékk einusinni lag á heilann og söng það í marga daga þangað til bróðir…
Hvað eru Lára Rún og Hallur Hrafn að hlusta á?
Í þessum þætti kynnumst við Láru Rún sem fór á frábæra tónleika með Dua Lipa í Kanada og Halli Hrafni sem elskar teiknimyndafígúrurnar í Gorillaz og býr til sögur útfrá lögunum þeirra.
Hvað eru Anna Signý og Elísabet Lára að hlusta á?
Í þessum þætti kynnumst við Önnu Signýju sem spilar á þverflautu og hlustar á Beyoncé í bílnum á leiðinni á fótboltamót og Elísabetu Láru sem hlustar á eldgamla tónlist í bland við…
Hvað eru Freyja Mjöll og Rakel Sif að hlusta á?
Í þessum þætti kynnumst við Freyju Mjöll sem fílar bæði nýja tónlist og eldgamla 90s tónlist og Rakel Sif sem spilaði fullt af nýrri tónlist fyrir fjölskylduna á ferðalagi um Ísland…
Hvað eru Sölvi og Guðrún að hlusta á?
Í þessum þætti kynnumst við Sölva Þór sem segir frá því hvernig hann kynntist frábærum tónlistarmönnum með því að skrifa 'banani' í leit á Spotify og Guðrúnu Sögu sem hlustaði á svo…
Þjóðsögur um naglasúpu, tunglið og tónlist
Þetta er síðasti þjóðsöguþátturinn okkar, í bili! Við höfum nú veitt upp 25 sögur og ævintýri úr þjóðsögukistu heimsins. Sögurnar eru allskonar, sumar fyndnar, aðrar fróðlegar, sumar…
Þjóðsögur um hugrakka Helgu og fjóra dreka
Í þessum þætti og næstu þáttum á eftir köfum við djúpt ofan í þjóðsögukistu heimsins. Sögurnar eru allskonar, sumar fyndnar, aðrar fróðlegar, sumar alveg út í hött og enn aðrar kannski…
Þjóðsögur um fræga afturgöngu og sögustein
Í þessum þætti og næstu þáttum á eftir köfum við djúpt ofan í þjóðsögukistu heimsins. Sögurnar eru allskonar, sumar fyndnar, aðrar fróðlegar, sumar alveg út í hött og enn aðrar kannski…
Þjóðsögur um skjaldbökutrommu, döðlur og sólarljós í húfu
Í þessum þætti og næstu þáttum á eftir köfum við djúpt ofan í þjóðsögukistu heimsins. Sögurnar eru allskonar, sumar fyndnar, aðrar fróðlegar, sumar alveg út í hött og enn aðrar kannski…
Þjóðsögur um egusi súpu, hafragrautsátkeppni og dularfullan smið
Í þessum þætti og næstu þáttum á eftir köfum við djúpt ofan í þjóðsögukistu heimsins. Sögurnar eru allskonar, sumar fyndnar, aðrar fróðlegar, sumar alveg út í hött og enn aðrar kannski…
Þjóðsögur um kofa með hænsnafætur, umskipting og stórhættulegan kött
Í þessum þætti og næstu þáttum á eftir köfum við djúpt ofan í þjóðsögukistu heimsins. Sögurnar eru allskonar, sumar fyndnar, aðrar fróðlegar, sumar alveg út í hött og enn aðrar kannski…
Þjóðsögur um draugabein, fuglarifrildi og kókoshnetutré
Í þessum þætti og næstu þáttum á eftir köfum við djúpt ofan í þjóðsögukistu heimsins. Sögurnar eru allskonar, sumar fyndnar, aðrar fróðlegar, sumar alveg út í hött og enn aðrar kannski…
Þjóðsögur um álfatær, óþokka og galdrabók
Í þessum þætti og næstu þáttum á eftir köfum við djúpt ofan í þjóðsögukistu heimsins. Sögurnar eru allskonar, sumar fyndnar, aðrar fróðlegar, sumar alveg út í hött og enn aðrar kannski…
Þjóðsögur um gullkamb, selfólk og banana í Brasilíu
Í þessum þætti og næstu þáttum á eftir köfum við djúpt ofan í þjóðsögukistu heimsins. Sögurnar eru allskonar, sumar fyndnar, aðrar fróðlegar, sumar alveg út í hött og enn aðrar kannski…