Hljóðfærin

Harmonikka

Hákon Darri Egilsson kynnir harmonikku, en hann hefur lært á hljóðfærið í tónlistarskóla Eddu Borgar.

Birt

3. apríl 2018

Aðgengilegt til

31. des. 2022
Hljóðfærin

Hljóðfærin

Alls konar fræðsla um hljóðfæri. Meirihlutinn er úr þáttaröð þar sem Halli (Haraldur Freyr Gíslason) og Gabríel sonur hans kynna ýmis hljóðfæri.