Heimavist - MenntaRÚV

Sögur

Í dag er söguþema; ljóð, smásögur, stuttmyndir, útvarpsleikrit, sviðsverk, skáldsögur, ævisögur, þjóðsögur, Íslendingasögur. Við fáum góð ráð í sagnagerð, Haffi skrifar smásögu og rappar fyrir okkur frumsamið ljóð.

Umsjón: Sigyn Blöndal og Hafsteinn Vilhelmsson

Birt

1. apríl 2020

Aðgengilegt til

8. apríl 2022
Heimavist - MenntaRÚV

Heimavist - MenntaRÚV

Endursýning á Heimavistinni sem var upprunalega á dagskrá í byrjun samkomubanns í lok mars 2020.

Umsjón: Sigyn Blöndal, Sævar Helgi Bragason og Hafsteinn Vilhelmsson. e.