Goðheimar

Frumsýnt

12. apríl 2020

Aðgengilegt til

1. maí 2024
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Goðheimar

Goðheimar

Dönsk ævintýramynd um víkingabörnin Röskvu og Þjálfa sem leggja upp í ævintýralegan leiðangur frá Miðgarði til Goðheima ásamt þrumuguðinum Þór og hinum lævísa Loka. Þar ógna Fenrisúlfur og jötnar tilveru allra og það er undir Röskvu og Þjálfa komið bjarga Goðheimum. Myndin er talsett á íslensku. Leikstjóri: Fenar Ahmad.

,