Fróðleikshorn Hnokka

Tíminn

Við kynnumst selnum Hnokka sem býr í helli í fjörunni og er mjög fróðleiksfús. Með aðstoð Fræðingsins sem býr í tölvunni hans fræða þeir okkur um leyndardóma heimsins. Í þessum þætti er veltir hann fyrir sér tímanum og hvernig fólk fer því fylgjast með honum. Bragi Þór Hinriksson stjórnar og talar fyrir brúðuna Hnokka. Guðmundur Ólafsson er Fræðingurinn. Handrit: Eggert Gunnarsson.

Birt

22. jan. 2018

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Fróðleikshorn Hnokka

Fróðleikshorn Hnokka

Tvær þáttaraðir þar sem selurinn Hnokki lærir á veðrið og fleira.

Veðrið: Umsjón, handrit og veðurfræðingur: Þór Jakobsson.

Fróðleikshornið: Umsjón og handrit: Eggert Gunnarson.

Fræðingurinn: Guðmundur Ólafsson.

Rödd Hnokka og brúðustjórn: Bragi Þór Hinriksson.