Framtíðin

Framtíðin

Í þessum síðasta þætti Framtíðar tökum við saman efni fyrri þátta og fáum heildarsýn á áskoranir og tækifæri 21. aldarinnar. Við skoðum einnig hugtakið Stóri filterinn og hvað myndi gerast ef við yrðum flýja Jörðina og finna okkur nýtt heimili, til dæmis á Mars.

Umsjón: Stefán Þór.

Frumflutt

11. maí 2022

Aðgengilegt til

11. maí 2023
Framtíðin

Framtíðin

Framtíðin eru þættir sem fjalla um helstu áskoranir 21. aldarinnar á aðgengilegan hátt með það markmiði hvetja ungt fólk til þátttöku í lausnarleitinni. Meðal þessara áskorana eru hnattræn hlýnun, gervigreind, stríð og fordómar. Lagt er upp úr hvetjandi umfjöllun sem fær unga sem aldna til vilja fræðast meira um málefnin og taka þátt í móta framtíðina.

Umsjón: Stefán Þór.