Flóttinn frá Jörðu
Talsett teiknimynd frá 2013. Hér segir frá hugrökkum geimfara í fjarlægu sólkerfi sem fær það verkefni að svara neyðarkalli utan úr geimnum. Gallinn er aðeins sá að neyðarkallið kemur frá einni hættulegustu og skelfilegustu plánetu alheimsins - Jörðinni. Leikstjóri: Cal Brunker.