Heimsókn í Húsdýragarðinn
Erlen og Lúkas skella sér í Húsdýragarðinn og fræðast um seli, refi og hreindýr. Þau fá að gefa selunum fisk, fara inn í refabúrið og prófa að gefa hreindýrum mosa.

Erlen Ísabella Einarsdóttir og Lúkas Emil Johansen stýra Stundinni okkar og prófa allt sem þeim dettur í hug.