Búinn! Með Friðberti

Förðun

Friðbert og kona hans eru fara á árshátíð og Friðbert er mjög stressaður yfir því þau verði of sein af því hún er svo lengi farða sig. Friðbert fer því á snyrtistofuna Dekur Hornið og talar við Þórdísi. Þórdís hjálpar Friðberti farða Eddu meðan hún farðar Hildi. Friðberti tekst nokkuð vel upp en samt ekki. Hann drífur sig svo heim og uppgvötar konan hans er farinn og hann er orðinn of seinn.

Gunnar Helgason sem Friðbert

Þórdís Ingadóttir snyrtifræðingur

Hildur Vala Baldursdóttir sem módel Þórdísar

Ebba Kartín Finnsdóttir sem módel Friðberts og rödd konu hans.

Birt

3. apríl 2018

Aðgengilegt til

31. des. 2022
Búinn! Með Friðberti

Búinn! Með Friðberti

Friðbert er svo forvitinn hann getur ekki stillt sig um skyggnast bakvið tjöldin og læra alls kyns störf. Gunnar Helgason leikur Friðbert.