Bókaormaspjall

Fía Sól gefst aldrei upp

Jóhannes Ólafsson og Kristjana Kría Lovísa Bjarnardóttir ræða við Kristínu Helgu Gunnarsdóttur um nýútkomna bók hennar Fía Sól gefst aldrei upp.

Birt

7. des. 2018

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Bókaormaspjall

Bókaormaspjall

Bókaormar og bókahöfundar ræða nýútkomnar bækur.

Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir og Jóhannes Ólafsson