Bókaormaspjall

Lukka og hugmyndavélin  - hætta í háloftunum

Jóhannes Ólafsson og Sigurbjörg Danía Árnadóttir ræða við Evu Rún Þorgeirsdóttur um nýútkomna bók hennar Lukka og hugmyndavélin  - hætta í háloftunum .

Birt

7. des. 2018

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Bókaormaspjall

Bókaormaspjall

Bókaormar og bókahöfundar ræða nýútkomnar bækur.

Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir og Jóhannes Ólafsson