Agnes sýningarstjóri (2023)

Frumsýnt

26. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Agnes sýningarstjóri (2023)

Agnes sýningarstjóri (2023)

Í þessum þætti sýnir Agnes Emma,6 ára, frá deginum sínum í vinnunni sem sýningastjóri hjá Leikfélagi Akureyrar. Hún ætlar sýningastýra barnasýningunni Litla skrímslið og stóra skrímslið sem er sýnd í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri.

,