Mynd með færslu

Kosningaréttur í 100 ár

Föstudagurinn 19 .júní 2015 er merkisdagur í sögu þjóðarinnar. Þá fögnum við því að eitthundrað á eru liðin frá því að konur fengu kosningarétt á Íslandi.  RÚV er með metnaðarfulla og fjölbreytta dagskrá í öllum miðlum sem tileinkuð er afmælinu og stendur fyrir beinum útsendingum frá hátíðahöldunum.

Konur skáldskapar

Að gefnu tilefni var í þættinum Orð*um bækur hugað að konum og bókmenntum. Konum sem skrifa bækur og konur sem skrifað er um í bókmenntum. Fyrsta bókin sem út kom á Íslandi eftir konu var ljóðabókin Stúlka eftir Júlíönu Jónsdóttur frá árið 1876.

Skiptir stærðin máli?

... eða öllu heldur skiptir fjöldinn máli; skiptir það máli hversu stór hluti bókanna á myndinni er eftir konur og um konur. Flestar bækur heimsins eru skrifaðar af körlum og um karla. Er það að breytast? Eða er bókum eftir karla og um karla enn...

Allar þessar konur...

Höfundur óþekktur og meira í Rokklandi

Afmælissýning á Alþingi í dag

Sýning í tilefni af 100 ára afmæli kosningarréttar kvenna verður opin almenningi í Alþingishúsinu í dag. Sýningin er tileinkuð konum á Alþingi og kosningarrétti kvenna. Þarna gefst fólki meðal annars tækifæri til að sjá undirskriftalista frá 1913...
20.06.2015 - 10:55

„Falið misrétti í skólakerfinu“

Hvernig má ná fram jafnrétti á stjórnmálasviðinu. Þær Una Hildardóttir, talskona Femínistafélags Íslands, og Steinunn Stefánsdóttir, varaformaður Kvenréttindafélags Íslands, ræða það í Spegli dagsins.
19.06.2015 - 17:49