Samhengið við eigið samfélag
Skipuleggjendur jafnréttisráðstefnunnar Í kjölfar Bríetar á Ísafirði telja samhengið við eigið samfélag mjög mikilvægt. Þær telja að fáir þeirra sem sóttu ráðstefnuna, sem var haldin í Ísafjarðarbæ, hefðu sótt sambærilega ráðstefnu annarsstaðar. 26.10.2015 - 22:20
Hvað er svona merkilegt við það?
Ný sýning var opnuð í Bogasal Þjóðminjasafns Íslands á föstudag, þegar fagnað var 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna á Íslandi. Sýningin ber yfirskriftina Hvað er svona merkilegt við það? Störf kvenna í 100 ár. 24.06.2015 - 09:59
Femínismi ekki bundinn við vinstri vænginn
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir yfirmaður UN Women í Tyrklandi segir að femínismi sé ekki eitthvað eitt kenningakerfi sem bundið er við vinstri vænginn í pólitík heldur sjónarhorn á tilveruna. 23.06.2015 - 12:08
Þú getur skúrað seinna væna
Edda Jónsdóttir og Sigrún Stefánsdóttir voru að senda frá sér bókina Frú ráðherra. Þar eru viðtöl við konur sem hafa gengt ráðherraembætti og tilefnið er auðvitað 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna. 23.06.2015 - 10:41
Lestrarfélag kvenna Reykjavíkur
Ári eftir að Kvenréttindafélag íslands var stofnað að heimlili Bríetar Bjarnhéðinsdóttur hvatti hún til til stofnunar lestofu innan félagsins. Nauðsynlegt væri að efla lestur kvenna og aðgengi þeirra að bókum. í þættinum segir Brynhildur Heiðar - og... 23.06.2015 - 00:25