Banner

Fréttir

Mynd með færslu

Guðlaugur fékk kaffibolla frá Lilju

Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, fékk kaffibolla merktan Icesave frá forvera sínum í starfi, Lilju Alfreðsdóttur. Kaffibollinn hafði verið pakkaður inn og ofan í honum var aðgangskortið að ráðuneytinu. Lilja sagði gjöfina vera praktíska...
11.01.2017 - 17:32
Mynd með færslu

Þorgerður Katrín: „Sérstök tilfinning“

Gunnar Bragi Sveinsson afhenti Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur lyklana að sjávarútvegs-og landbúnaðarráðuneytinu og sagði við það tækifæri að hún væri að taka við frábæru ráðuneyti með góðu starfsfólki. „Þú tekur við góðu búi,“ sagði Gunnar sem tekur...
11.01.2017 - 17:12
Mynd með færslu

Illugi: „Enginn veit sína ævi fyrr en öll er“

Illugi Gunnarsson, sem lét af embætti mennta-og menningarmálaráðherra í dag og afhenti Kristjáni Þór Júlíussyni lyklavöldin að ráðuneytinu, gaf sér góðan tíma til að ræða við fjölmiðla. Hann sagðist ekki vita hvað hann tæki sér fyrir hendur næst -...
11.01.2017 - 16:58
Mynd með færslu

„Söguleg stund að fá lyklana að ríkiskassanum“

Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, hafði ekki fyrr tekið við lyklunum í forsætisráðuneytinu en að hann þurfti að skila lyklunum að skrifstofu fjármálaráðherra. Þar beið hans Benedikt Jóhannesson og Bjarni sagði að það yrði sameiginlegt verkefni...
11.01.2017 - 16:14

Kosningaumfjöllun

Kosningaumfjöllunin verður sem hér segir

  • Kosningavefur RÚV vegna Alþingiskosninganna 2016
  • 10 málefnaþættir í sjónvarpi með fulltrúum stjórnmálaflokka, 27. september til 27. október
  • Forystusætið – sjónvarpsviðtöl við formenn stjórnmálaflokka, hefst 3. október
  • Kjördæmafundir í útvarpi með oddvitum allra framboða, hefjast 10. október
  • Kynningarefni framboða verður sýnt gjaldfrjálst frá 17. október
  • Málefnaumræða í útvarpi í ýmsum þáttum Rásar 1 og 2
  • Þriggja þátta röð á Rás 1 um stjórnmál á 21.öldinni
  • KrakkaRÚV mun halda úti kosningaumfjöllun fyrir yngri kynslóðina
  • Samfélagsmiðlar RÚV verða nýttir, m.a. Facebook og RÚV-snappið
  • Kosningavaka að kvöldi kjördags, 29. október

Nánar um fyrirkomulag í kosningaþáttum RÚV

Taktu þátt í umræðunni á samfélagsmiðlum undir #kosningar

Tíst

Facebook