Kjósarhreppur

Nóg heitt vatn í Kjós
Meira en nóg af heitu vatni fannst við boranir á Möðruvöllum í Kjós. Kjósarhreppur stendur fyrir borununum en samkvæmt mati hefði hreppnum dugað að finna 10 sekúndulítra af 80 gráðu heitu vatni.
08.08.2012 - 08:46
Heitt vatn finnst í Kjós
Boranir eftir heitu vatni á Möðruvöllum í Kjós lofa góðu. Þegar borað hafði verið niður á 300 metra dýpi í vikunni var komið niður á heitt vatn.
20.07.2012 - 18:11
Kýr með langan afbrotaferil
Þegar kýrnar í Káraneskoti í Kjós koma inn í nýja mjaltabásinn þá fá þær kjarnfóður í því magni sem bændurnir ákveða. Þannig er kerfið á þeim bænum en það er oft þannig að sumum tekst að leika á kerfið. Og það hefur henni Lukku tekist hvað eftir annað.
13.02.2012 - 12:19
Lögregla litlu nær um hestaníð
Rannsókn lögreglu á hestaníði hefur lítinn sem engan árangur borið. Yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á Höfuðborgarsvæðinu, sem rannsakar níðingsverk í Kjós og Kópavogi, segir líklegt að fleiri en einn níðingur sé á ferð.
24.10.2011 - 18:17
Rannsaka dýraníð
Lögreglan vonast til að fá gögn frá dýralæknum fljótlega í tengslum við rannsókn á dýraníði í Kjós. Tilkynnt var til lögreglu fyrr í mánuðinum að þrjár hryssur væru með áverka á kynfærum sem talið er öruggt að séu af manna völdum. Árni Þór Sigurbjörnsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn, segir að með gögn
20.09.2011 - 12:19
Dýraníð rannsakað
Lögreglan hyggst kalla eftir gögnum um árásir á hryssur í Kjós og rannsaka málið eftir bestu getu. Þetta segir Geir Jón Þórisson yfirlögregluþjónn.
18.09.2011 - 18:02
Ætla ekki að rannsaka dýraníð
Lögreglan hyggst ekki rannsaka mál þar sem þrjár hryssur í Kjós hlutu svæsna áverka á kynfæri í síðustu viku nema fram komi frekari vísbendingar um hver gerandinn sé.
17.09.2011 - 18:16
Áverkarnir eru af mannavöldum
Þrjár hryssur í Kjós hafa fundist nýlega með áverka á kynfærum og hefur málið verið kært til lögreglu. Dýralæknir telur að ákverkarnir hafi orðið af mannavöldum.
17.09.2011 - 12:18
Níðst á hryssu í Kjós
Grunur leikur á að dýraníðingur hafi skaðað hryssu í Kjósinni sem fannst illa leikin í Laxárdalnum á sunnudaginn. Þetta kemur fram á heimasíðunni kjós punktur is. Hryssan var bólgin, blóðug og skorin undir taglrótinni. Dýralæknir telur að einhver eða einhverjir hafi valdið hryssunni þessum áverkum.
16.09.2011 - 14:07
Lífrænn búskapur í Kjós
Á Neðra-Hálsi búa þau Kristján Oddsson og Dóra Ruf. Þau eru stofnendur og aðaleigendur Biobús ehf. sem framleiðir ýmsar tegundir af lífrænum mjólkurvörum.
27.06.2011 - 11:15
  •