Banner

Suðvesturkjördæmi

Suðvesturkjördæmi
Þingmenn
 -kjördæmakjörnir
 -jöfnunarmenn
13
11
2
Sveitarfélög 6
Kosningar 2009 2013 2016
Kjósendur á kjörskrá 58.203 63.125 68.240
Fjöldi á bakvið hvert þingsæti 4.850 4.856 5.249
Kjörsókn 86,4% 82,5% 80,1%

Sveitarfélög í kjördæminu

 • Hafnarfjarðarkaupstaður
 • Garðabær
 • Kópavogsbær
 • Seltjarnarnesbær
 • Mosfellsbær
 • Kjósarhreppur

Suðvesturkjördæmi er fjölmennasta kjördæmið og hefur tólf sæti á Alþingi, þar af tvö jöfnunarsæti. Í kjördæminu eru öll sveitarfélög Höfuðborgarsvæðisins utan Reykjavíkur sem áður voru hluti af Reykjaneskjördæmi. Það var búið til með nýrri kjördæmaskipan árið 2000, en fyrst var kosið samkvæmt þeirri skipan í Alþingiskosningum 2003. Kjördæmið er stundum kallað Kraginn vegna þess hvernig það umlykur Reykjavík. Upphaflega var ákveðið að ellefu þingsæti skyldu fylgja kjördæminu, en fjöldi kjósenda á kjörskrá fyrir hvert þingsæti var 4.440 í kosningunum 2003 sem var meira en helmingi meira en fjöldi á kjörskrá á bak við hvert þingsæti í Norðvesturkjördæmi. Fyrir Alþingiskosningar 2007 fluttist því eitt þingsæti frá Norðvesturkjördæmis til Suðvesturkjördæmis sem hafði þá tólf þingsæti. Þrátt fyrir flutninginn á sætinu munaði litlu að það sama yrði upp á teningnum í kosningunum 2007 þar sem kjósendum á kjörskrá hafði fjölgað mikið í Suðvesturkjördæmi en fækkað lítillega í Norðvesturkjördæmi.

Mynd með færslu

Þingmannalisti 2016

 1. Bjarni Benediktsson (D)
 2. Bryndís Haraldsdóttir (D)
 3. Jón Þór Ólafsson (P)
 4. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (C)
 5. Rósa Björk Brynjólfsdóttir (V)
 6. Jón Gunnarsson (D)
 7. Óttarr Proppé (A)
 8. Óli Björn Kárason (D)
 9. Eygló Harðardóttir (B)
 10. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (P)
 11. Vilhjálmur Bjarnason (D)
 12. Theódóra S Þorsteinsdóttir (A)
 13. Jón Steindór Valdimarsson (C)

Þingmannalisti 2013

 1. Bjarni Benediktsson (D)
 2. Eygló Harðardóttir (B)
 3. Ragnheiður Ríkharðsdóttir (D)
 4. Árni Páll Árnason (S)
 5. Willum Þór Þórsson (B)
 6. Jón Gunnarsson (D)
 7. Guðmundur Steingrímsson (A)
 8. Ögmundur Jónasson (V)
 9. Vilhjálmur Bjarnason (D)
 10. Þorsteinn Sæmundsson (B)
 11. Katrín Júlíusdóttir (S)
 12. Birgitta Jónsdóttir (Þ)
 13. Elín Hirst (D)
Mynd með færslu

Lokatölur úr Suðvesturkjördæmi

Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur í Suðvesturkjördæmi en tapar einum þingmanni frá síðustu kosningunum, samkvæmt lokatölum úr kjördæminu sem voru birtar rétt fyrir klukkan hálfníu í morgun. Vinstri-græn bæta við sig einum þingmanni og hafa nú tvo....
Mynd með færslu

Þjóðfylkingin dregur alla lista sína til baka

Íslenska þjóðfylkingin hefur tilkynnt yfirkjörstjórnum að hún hafi dregið alla framboðslista sína til komandi þingkosninga til baka. Kjörstjórnirnar gerðu athugasemdir við meðmælendalista allra fjögurra framboðslista flokksins eftir að í ljós kom í...
Mynd með færslu

Þorgerður og Jón leiða Viðreisn í Kraganum

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, skipar efsta sætið á lista Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi fyrir komandi kosningar. Í öðru sæti situr Jón Steindór Valdimarsson alþingismaður. Þorgerður og Jón skipuðu einnig tvö...
Mynd með færslu

Willum efstur í Suðvesturkjördæmi

Framsóknarmenn í Suðvesturkjördæmi samþykktu einróma framboðslista sinn fyrir kosningarnar á aukakjördæmisþingi í Kópavogi í kvöld. Willum Þór Þórsson verður í ersta sæti listans, Kristbjörg Þórisdóttir sálfræðingur verður í öðru sæti og Linda Hrönn...
Mynd með færslu

Guðmundur Andri leiðir lista Samfylkingarinnar

Rithöfundurinn Guðmundur Andri Thorsson skipar fyrsta sætið á framboðslista Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi fyrir komandi kosningar. Framboðslisti flokksins var samþykktur á fjölmennum fundi í Hafnarfirði í kvöld. Margrét Tryggvadóttir,...
Þingmenn ganga til Dómkirkju við þingsetningu 2016.

Rósa og Ólafur efst á lista VG

Ólafur Þór Gunnarsson vann baráttuna um annað sætið á lista Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi. Rósa Björk Brynjólfsdóttir leiðir listann áfram. Þetta lá ljóst fyrir eftir forval sem var haldið í kvöld.
Mynd með færslu

Óbreytt hjá Sjálfstæðisflokknum í Kraganum

Sjálfstæðisflokkurinn hefur kynnt framboðslista sinn í Suðvesturkjördæmi fyrir komandi þingkosningar. Bjarni Benediktsson forsætisráðherra leiðir listann, sem tekur litlum sem engum breytingum frá því í kosningunum fyrir ári. Alþingismennirnir...
Mynd með færslu

Guðlaug, Jasmina og Arngrímur nýir oddvitar

Stjórn Bjartrar framtíðar samþykkti nú í kvöld tillögur að uppstillingu í efstu sæti framboðslista sinna í öllum kjördæmum fyrir kosningarnar í lok mánaðar. Guðlaug Kristjánsdóttir, stjórnarformaður flokksins og forseti bæjarstjórnar í Hafnarfirði,...

Kjördæmafundur á Rás 2 - 2016

Mynd með færslu

Suðvestur (Efstaleiti)

19/10/2016 - 19:30